Fréttir

 • Vetrarstarfið að hefjast!

  Mánudaginn 5. september fer vetrarstarfið formlega í gang á ný.  Drekaskátar (8-9 ára) verða í vetur á mánudögum á milli 17:15 og 18:30, fálkaskátar (10-12 ára) á þriðjudögum á milli 17:00 og 18:30 og dróttskátar (13-15 ára) á þriðjudögum á milli 20:00 og 21:30.

  Við lofum skemmtilegri, örvandi og fræðandi dagskrá og vonumst til að sjá sem flesta! lesa

 • Fundarboð

  Aðalfundur Seguls 2014

  Aðalfundur skátafélagsins Seguls verður haldinn í skátaheimilinu, Tindaseli 3, 31. mars næstkomandi kl. 20:00. Að vanda verður boðið upp á léttar veitingar fyrir fundinn en þær hefjast kl. 18:30.Allir sem ætla að mæta í mat þurfa að skrá sig á skatar.is/vidburdaskraning.Að þessu sinni skal kjósa um aðstoðarfélagsforingja og gjaldkera.Framboð eiga að berast á segull@skatar.is.  … lesa

 • Fundartímarnir komnir inn

  Eftir viðburðaríkt sumar, með ævintýralegum sumarnámskeiðum og svaðilförum á skátamót um alla veröld, hefst hefðbundið skátastarf að nýju.Skráning fer fram á skatar.is/skraning. Drekaskátar (3. og 4. bekkur) hittist á fimmtudögum kl. 17:00-18:15Fálkaskátar (5. - 7. bekkur) hittast á miðvikudögum kl. 18:00-19:30Dróttskátar (8. - 10. bekkur) hittast á miðvikudögum kl. 20:00-21:00Hlökkum … lesa

 • Félagsútilegan vorið 2013

  Um næstu helgi ætlum við að skella okkur í félagsútilegu. Við ætlum að sofa í skála sem heitir Skátafell og er í Skorradal. 

  Að sjálfsögðu reynum við að halda kostnaðinum í lágmarki og niðurgreiðir félagið að hluta en hann er 7.000 kr. að þessu sinni. Innifalið í því er matur, rúta, gisting,  dagskrá og annar kostnaður. Skráning fer fram á skatar.is/vidburdaskraning, … lesa

 • Aðalfundur 2013

  Fundarboð

  Aðalfundur skátafélagsins Seguls verður haldinn í skátaheimilinu, Tindaseli 3, 14. mars næstkomandi kl. 20:00. Að vanda verður boðið upp á léttar veitingar fyrir fundinn en þær hefjast kl. 18:30. Allir sem ætla að mæta í mat þurfa að skrá sig (nánar um það síðar). Að þessu sinni skal kjósa um félagsforingja og ritara. Framboð eiga að berast á segull@skatar.is. 

  Atkvæði … lesa

 • Félagsútilega haustið 2012 - BREYTT STAÐSETNING

  Helgina 28. - 30. september ætlar Skátafélagið Segull í félagsútilegu. Að þessu sinni verður farið í Vífilsbúð.

  Að sjálfsögðu reynum við að halda kostnaðinum í lágmarki en hann er 3500 kr. að þessu sinni. Innifalið í því er gisting, allur matur og dagskrá. Allir þurfa að vera búnir að skrá sig síðasta lagi miðvikudaginn 26. september. Skráning getur aðeins farið … lesa

 • Félagsútileg Seguls, júní 2012

  Tags: Félagsútilega, Hafravatn, 2012

  Skráning hér: http://skatar.is/vidburdaskraning

  Helgina 8. til 10. júní næstkomandi ætlar SkátafélagiðSegull í félagsútilegu fyrir alla skáta í félaginu 10 ára ogeldri. Að þessu sinni verður farið í tjaldútilegu aðHafravatni. Drekaskátum er boðið í heimsókn á laugardegi.

  Að sjálfsögðu reynum við að halda kostnaðinum ílágmarki og niðurgreiðir … lesa

 • Hundrað gestir í afmæli

  Það var glatt á hjalla í Ölduselsskóla á Góðverkadaginn 22. febrúar þegar Skátafélagið Segull bauð til hátíðarkvöldvöku í tilefni 30 ára starfsafmælis félagsins. Það var árið 1982 sem Segull hóf að bjóða upp á skátastarf fyrir börn og ungmenni í Breiðholti og hefur verið öflugur hlekkur í æskulýðsstarfi hverfisins æ … lesa

 • Félagsskýrsla Seguls

  Núna hefur félagsskýrsla félagsins verið gerð aðgengileg á vefnum. Hún inniheldur yfirgripsmikla yfirferð yfir árið 2011, lög félagsins, starfsáætlun 2012 og ýmislegt fleira. Nálgast má skýrsluna hér lesa

 • Aðalfundur

  Aðalfundur skátafélagsins Seguls verður haldinn í skátaheimilinu Tindaseli 3 8. mars kl 20. Að vanda verður boðið upp á léttar veitingar fyrir fundinn en þær hefjast kl 19. Allir sem mæta í mat þurfa að skrá sig (nánar um það síðar). Að þessu sinni skal kjósa um aðstoðarfélagsforingja og gjaldkera. Hægt er að bjóða sig fram 

  Dagskráin og atkvæði eru eins og hér segir:  … lesa

Skráning

Facebook

Fálkaskátar strákar

Sveitarforingjar: Hjördís Björnsdóttir, Guðjón Hafsteinn Kristinsson og Bergþóra Sveinsdóttir

Fundartími: þriðjudagar kl 17:45-19:15

Aldur: 10-12 ára (5.-7. bekkur)

Fálkaskátar stelpur

Sveitarforingjar: Guðrún Häsler og Ylfa Garpsdóttir

Fundartími: miðvikudagar kl 17:30-19:00

Aldur: 10-12 ára (5.-7. bekkur)

Dróttskátar 13-15 ára

Sveitarforingjar: Ásgeir Björnsson

Fundartímar: mánudögum kl 20-21:30